Það kom að því að Svanhvít spítukall færi á salsanámskeið. Enda ekki seinna vænna þegar styttist í Chileför. Mitt salsa er frekar 'chunky' eins og er. Vonum að það endi sem 'hot'.
On each of these websites, you can click a button to support the cause -- each click creates funding, and costs you nothing! Bookmark these sites, and click once a day!
2 ummæli:
Hvenær ferðu út? Næsta vor eða fyrr?
Febrúar miðjan.
Skólaveturinn byrjar í mars hjá þessum andfætlingum og er fram í desember. Hávetur er um hásumar, þ.e. húníó, húlíó og agostó.
Skrifa ummæli