"Settu brennivín í mjólkurglasið, vinan..."
...því að 6. maí kem ég heim. Sem þýðir að ég legg af stað héðan eftir nákvæmlega eina viku, 4. maí. Nú er ekkert eftir nema að nýta þessa viku til hins ítrasta. Ég skrapp til Valpo í gær í grillveislu hjá vini, hann var að "pagar el piso" sem þýðir "borga gólfið" og ég botnaði ekki neitt í neinu, þar sem hann var ekkert að skipta um gólf, en svo komst ég að því að þetta er hefð þar sem sá sem er nýkominn með vinnu þarf að bjóða vinunum í mat eða splæsa út að borða til að fagna. Þetta gerði hann, grillaði fyrir okkur öll og nautakjötið kostaði samtals 1200 krónur, fyrir sjö manns. Jamm og já. Sjálf er ég að skipuleggja grillveislu á laugardaginn, ætla að bjóða öllum heiminum og grilla hérna í hæðinni sem er hér í miðri borg, þar eru pikknikksvæði með grillum sem maður getur notað. Á fimmtudaginn kveð ég elsku börnin mín á heimilinu þar sem ég er núna búin að fara vikulega síðan í október. Vil ekki einu sinni hugsa um það. Sama dag fer ég á síðustu kóræfinguna í öðrum kórnum, sem verður ekkert auðvelt heldur. Föstudaginn átti ég að bóka fyrir hinn kórinn, barokkgrúppuna það er, ég hef ekki hugmynd um hvað þau ætla að gera við mig, veit bara að ég átti að taka frá allan daginn. Laugardagur grill, sunnudagur pakka, mánudagur og þriðjudagur þriggja heimsálfa maraþongrátur. Good times.
mánudagur, apríl 27, 2009
þriðjudagur, apríl 21, 2009
Orðin sem ég aldrei finn
Ég veit þau búa einhvers staðar öll
en aldrei finn ég þeirra djúpa helli
þó svo ég leiti fram í efstu elli
um úfna vegi: tungunnar bröttu fjöll.
Ég veit þau finnast aldrei. Engum mönnum
þau orð ég flyt sem geymi huga minn:
þágu frá aldinkjöti sætleik sinn
og særðu herzlu og styrk úr úlfsins tönnum.
Hannes Pétursson
Þýðendur og aðrir sem starfa við að skrifa á íslenskri tungu eru í sífelldri leit að réttu orðunum. Hellirinn er nokkuð djúpur en þegar næst að fiska upp úr honum rétta orðið verður leitin samstundis þess virði. Orðið sem aldrei finnst er syrgt og notast við bróður þess eða systur í staðinn. Þeir sem skrifa frumtexta hafa úr fleiri orðum að velja sé það sem þeir kjósa ekki á tungubroddinum. Þýðendur hafa mun minna frelsi því að orðið hefur þegar verið fundið í öðru tungumáli, það er rétta orðið. Einar Ben sagði að á íslensku væri til orð yfir allt, en ég held að allir þýðendur hljóti að hafa sínar efasemdir um það.
sunnudagur, apríl 05, 2009
Þá er það búið og gert. Ég er búin að kaupa flugmiða heim til Íslands. Ég legg í hann árla morguns 4. maí frá Santiago og verð komin til Kólumbíu fimm tímum seinna. Þar sem ég ætla að skreppa niðrí miðbæ Bogotá og láta ræna mér og gera skipti á innyflunum í mér og stórum poka fullum af eiturlyfjum, sem ég fer svo með innvortis til New York. Ég hlýt að ná því á tíu tímum, er það ekki mamma? Í New York verð ég frá því snemma um morgun og fram á kvöld og mun gera mitt besta til að eyða engu og komast klakklaust með sjálfa mig og þyngd mína í farangri í næstu Flugleiðavél sem fer með mig í Leifsstöð þar sem ég lendi svipað árla morguns og ég lagði af stað tveimur sólarhringum fyrr.
Þetta verður stuð, sérstaklega þar sem ég verð örugglega grátandi langleiðina yfir hnöttinn. Ég má varla sjá vini mína núna án þess að fá kökk í hálsinn, því að ég veit að eftir mánuð verð ég að kveðja þá um mjög svo óákveðinn tíma.
Ég er dottin svo inn í þetta líf hérna að K. bandaríska vinkona mín sem fór heim í desember og var að koma aftur í vikunni, hlær að mér þegar ég geri alveg hugsunarlaust hluti sem ég hefði ekki gert fyrir ári síðan, t.d. þegar ég nota fanny pack (hvað heitir það nú eiginlega á íslensku? svona magataska) alveg án þess að finnast nokkuð athugavert við það, þegar ég fussa og sveia og býð fram hlýjar peysur þegar einhver sem hefur verið lasinn situr við opinn glugga (í 20 stiga hita), þegar mér finnst voðalega snobbað að fara á Starbucks eða þegar ég FLYSJA TÓMATANA (já, ég er farin að gera það) eða set ostinn UNDIR áleggið þegar ég baka pizzu.
Ég get ekki lýst því hvernig mér líður þegar ég hugsa til þess að þetta líf haldi ekki áfram heldur verði eftir fjórar vikur skyndilega orðið að fortíð; "þegar ég var í Chile". Einmitt núna er það svo raunverulegt og eitthvað svo "rétt". Þetta er eins og að kippa af plástri, það er ekki hægt að gera þetta smátt og smátt heldur verður maður að fara allur í einu og getur víst ekki verið á tveimur stöðum í einu. Ég veit að vinir mínir hér munu aldrei geta heimsótt mig, til þess eiga þeir engan pening, og hver veit hvað gerist með mitt líf, hvar ég verð í haust, í hvaða landi og í hvaða pælingum. Ja hérna, bara við að skrifa þetta fæ ég kökk í hálsinn.
Ég er líka leið af því að vinur minn sem bjó hérna í íbúðinni í þrjá mánuði (frá Chile) þurfti að fara í dag af því að hann fékk ekkert útborgað í þrjá mánuði, því að fyrirtækið er í vandræðum og hann fær engin svör frá forstjóranum. Hann hafði því ekki efni á að leigja lengur og þurfti að fara heim til mömmu aftur. Mér finnst þetta svo hrikalega ósanngjarnt að ég fer næstum því bara að grenja yfir því líka (ég er orðin rosaleg sko).
Trúiði því að þessi færsla er ritskoðuð því að væmnin var svo yfirþyrmandi að það hefði misboðið íslenskum lesendum? Og er þó nógu mikið eftir af henni. Það truflar mig þó að geta ekki bara verið væmin á íslensku án þess að skammast mín, heldur þarf ég alltaf að setja einhverja svona afsökun, réttlætingu eða fyrirvara. Hér er ég bara væmin, punktur. Og allt í lagi með það. Og ég felli tár, alveg eins og vinir mínir, og það er allt í lagi með það líka. Enginn kippir sér upp við það, ekki frekar en ég kippi mér lengur upp við það. Ég er orðin leið á að fela það hvernig mér líður og ætla að hætta að gera það. Ég veit að það verður erfitt á Íslandi en ég ætla að reyna.
En nú er ég farin að fá mér bjór.
Það er nú einu sinni laugardagskvöld.
Þetta verður stuð, sérstaklega þar sem ég verð örugglega grátandi langleiðina yfir hnöttinn. Ég má varla sjá vini mína núna án þess að fá kökk í hálsinn, því að ég veit að eftir mánuð verð ég að kveðja þá um mjög svo óákveðinn tíma.
Ég er dottin svo inn í þetta líf hérna að K. bandaríska vinkona mín sem fór heim í desember og var að koma aftur í vikunni, hlær að mér þegar ég geri alveg hugsunarlaust hluti sem ég hefði ekki gert fyrir ári síðan, t.d. þegar ég nota fanny pack (hvað heitir það nú eiginlega á íslensku? svona magataska) alveg án þess að finnast nokkuð athugavert við það, þegar ég fussa og sveia og býð fram hlýjar peysur þegar einhver sem hefur verið lasinn situr við opinn glugga (í 20 stiga hita), þegar mér finnst voðalega snobbað að fara á Starbucks eða þegar ég FLYSJA TÓMATANA (já, ég er farin að gera það) eða set ostinn UNDIR áleggið þegar ég baka pizzu.
Ég get ekki lýst því hvernig mér líður þegar ég hugsa til þess að þetta líf haldi ekki áfram heldur verði eftir fjórar vikur skyndilega orðið að fortíð; "þegar ég var í Chile". Einmitt núna er það svo raunverulegt og eitthvað svo "rétt". Þetta er eins og að kippa af plástri, það er ekki hægt að gera þetta smátt og smátt heldur verður maður að fara allur í einu og getur víst ekki verið á tveimur stöðum í einu. Ég veit að vinir mínir hér munu aldrei geta heimsótt mig, til þess eiga þeir engan pening, og hver veit hvað gerist með mitt líf, hvar ég verð í haust, í hvaða landi og í hvaða pælingum. Ja hérna, bara við að skrifa þetta fæ ég kökk í hálsinn.
Ég er líka leið af því að vinur minn sem bjó hérna í íbúðinni í þrjá mánuði (frá Chile) þurfti að fara í dag af því að hann fékk ekkert útborgað í þrjá mánuði, því að fyrirtækið er í vandræðum og hann fær engin svör frá forstjóranum. Hann hafði því ekki efni á að leigja lengur og þurfti að fara heim til mömmu aftur. Mér finnst þetta svo hrikalega ósanngjarnt að ég fer næstum því bara að grenja yfir því líka (ég er orðin rosaleg sko).
Trúiði því að þessi færsla er ritskoðuð því að væmnin var svo yfirþyrmandi að það hefði misboðið íslenskum lesendum? Og er þó nógu mikið eftir af henni. Það truflar mig þó að geta ekki bara verið væmin á íslensku án þess að skammast mín, heldur þarf ég alltaf að setja einhverja svona afsökun, réttlætingu eða fyrirvara. Hér er ég bara væmin, punktur. Og allt í lagi með það. Og ég felli tár, alveg eins og vinir mínir, og það er allt í lagi með það líka. Enginn kippir sér upp við það, ekki frekar en ég kippi mér lengur upp við það. Ég er orðin leið á að fela það hvernig mér líður og ætla að hætta að gera það. Ég veit að það verður erfitt á Íslandi en ég ætla að reyna.
En nú er ég farin að fá mér bjór.
Það er nú einu sinni laugardagskvöld.
Esto lo publiqué en mi Facebook pero lo pongo acá también por si a alguien le interesa:
Ya he cumplido un año en Chile. Ha sido probablemente el mejor año de mi vida, con muchas experiencias nuevas, viajes y amigos increíbles. Hice una lista de lo que en este año me ha llamado la atención en este país. No significa que sea porque no me guste, son cosas entretenidas, curiosas, interesantes, a veces tristes, a veces insignificantes o invisibles para un nativo, pero que son diferentes de lo que se encuentra en mi cultura. Algunas costumbres que voy a llevar conmigo cuando me vaya, algunas que no. Recuerden que es "just for fun" y espero que el castellano esté más o menos;)
39 cositas que ya no encuentro raras
1. Que me digan “usted”. Y que yo tenga que usar “usted”.
2. La gente en los parques besándose a plena luz del día.... también gente más vieja que mis padres.
3. Los gemidos en los moteles alrededor de la casa.
4. Que la palta no sea comida “exótica” sino algo normal y corriente.
5. Que la comida más importante del día sea a las 14 en la tarde. (Allá a las 19)
6. Que todos tomen nescafé – y que lo encuentren normal.
7. No ser siempre la más bajita de todos.
8. Encontrar caro pagar 400 pesos para el metro/la micro.
9. No botar los papeles en el inodoro.
10. Que en la noche mi calle se llene de travestis y prostitutas.
11. Que no haya tanta necesidad de arreglarse para salir. Eso me gusta, allá la gente se preocupa demasiado de la ropa y el maquillaje.
12. Que si no tienes plata no puedes ir a la Universidad ni tienes buen servicio médico.
13. Que hace sólo 20 años haya regido una dictadura militar en el país, y que hayan desaparecido miles de personas.
14. Que la gente viva con sus padres hasta casarse, sin ser necesariamente “losers”. ;)
15. Que todos los que no tienen el pelo negro lo tengan “rubio”.
16. Que los perros callejeros sepan cruzar en verde (y los gatos no).
17. Todos los chistes de doble sentido con referencias sexuales. Todo lo que tiene la forma oblongada, todo lo que se puede meter dentro de otra cosa, toda relación entre hombre y mujer, hombre y hombre o mujer y mujer es una oportunidad imperdible para contar un chiste, sea bueno o pésimo.
18. Botellas de cerveza de litro y papas fritas grasientas.
19. Tener que hablar con por lo menos tres personas en una tienda para comprarse un lápiz o una aguja.
20. Que mis amigos manejen tras haber tomado.
21. Hablar en español – perdónenme – chileno.
22. Ir a la ducha del gimnasio y no ver a ni una mujer desnuda, sea porque se vistan dentro de la ducha cerrada o porque dominen algúna técnica que yo no me sé.
23. Que no tenga casi ninguna vida personal ni secretos, como todos los amigos saben todo sobre todos. También es raro saber a veces demasiado sobre la vida personal de otras personas.
24. Que la policía se vista de verde, desde la gorra hasta los calcetines.
25. Que el aborto esté prohibido, y la píldora del día después, y que no haya tampones en todos los supermercados.
26. Declaraciones largas y súper dramáticas en el status del messenger y facebook...
27. Dejar a los hombres abrirme la puerta, llevar las bolsas, pagar el trago, ponerme el abrigo, etc., sin quejarme o enojarme (difícil).
28. Navidad en verano, semana santa en otoño, invierno en julio y primavera en septiembre.
29. Los vendedores en la micro que dan discursos largos y sentimentales sobre sus productos, sean parches, maní confitado, aspirinas, carteras o cintas.
30. Que me digan Lilja, Lilia, Lilian, Liliana, Lili, Lydia, Lila, Lilly, Laila, Lil... todo menos Svanhvít, o Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir, porque cuando lo digo creen que me esté carraspeando, y cuando lo escribo piensan que haya tenido un espasmo o que un gato haya caminado sobre el teclado del computador.
31. Que mientan. No, a esto no me acostumbro. Aquí hay demasiada mentira, y de todo tipo, para arreglar las cosas, para salvarse la cara, posponer algo desagradable, mantener a la pareja, y, a veces, sin que tenga ninguna razón ni sentido.
32. Pelar los tomates.
33. Saludar siempre con un beso, hasta a los profesores y médicos.
34. Vivir en una ciudad de millones en Sur-America, con todo lo que eso significa: gentío, smog, robos, violencia, taco, basura, méndigos, perros, prostitutas, gitanas, mimos, bulla, calor, frío, hedor, protestas, conciertos, publicidades, kioskos, vendedores de maní confitado, jotes, locos, mujeres indígenas, chicos guapos, niños chicos, heladerías, parques, iglesias, cementerios, bares, los Andes al atardecer, parejas enamoradas, el metro hediondo, pokemones en ropa escolar y todo lo demás que me fascina de esta ciudad.
35. Compartir la casa con arañas que te pueden matar.
36. Que la gente baile sin haber tomado.
37. Muchas palabras para no decir nada. No se dice “Feliz cumpleaños“ sino, “Querido ___, espero que este día sea inolvidable para tí y que este año se cumplen todos tus deseos. Que las estrellas te acompañen, tu eres una persona espectacular que quiero mucho, y te mereces todo lo mejor en el mundo. Te mando un abrazote y mil besos, cuidate mucho y ojalá nos veamos pronto. Besos, ___”
38. Hombres que lloran y mujeres que pelean.
39. Ser siempre y eternamente un extranjera en este país.
Ya he cumplido un año en Chile. Ha sido probablemente el mejor año de mi vida, con muchas experiencias nuevas, viajes y amigos increíbles. Hice una lista de lo que en este año me ha llamado la atención en este país. No significa que sea porque no me guste, son cosas entretenidas, curiosas, interesantes, a veces tristes, a veces insignificantes o invisibles para un nativo, pero que son diferentes de lo que se encuentra en mi cultura. Algunas costumbres que voy a llevar conmigo cuando me vaya, algunas que no. Recuerden que es "just for fun" y espero que el castellano esté más o menos;)
39 cositas que ya no encuentro raras
1. Que me digan “usted”. Y que yo tenga que usar “usted”.
2. La gente en los parques besándose a plena luz del día.... también gente más vieja que mis padres.
3. Los gemidos en los moteles alrededor de la casa.
4. Que la palta no sea comida “exótica” sino algo normal y corriente.
5. Que la comida más importante del día sea a las 14 en la tarde. (Allá a las 19)
6. Que todos tomen nescafé – y que lo encuentren normal.
7. No ser siempre la más bajita de todos.
8. Encontrar caro pagar 400 pesos para el metro/la micro.
9. No botar los papeles en el inodoro.
10. Que en la noche mi calle se llene de travestis y prostitutas.
11. Que no haya tanta necesidad de arreglarse para salir. Eso me gusta, allá la gente se preocupa demasiado de la ropa y el maquillaje.
12. Que si no tienes plata no puedes ir a la Universidad ni tienes buen servicio médico.
13. Que hace sólo 20 años haya regido una dictadura militar en el país, y que hayan desaparecido miles de personas.
14. Que la gente viva con sus padres hasta casarse, sin ser necesariamente “losers”. ;)
15. Que todos los que no tienen el pelo negro lo tengan “rubio”.
16. Que los perros callejeros sepan cruzar en verde (y los gatos no).
17. Todos los chistes de doble sentido con referencias sexuales. Todo lo que tiene la forma oblongada, todo lo que se puede meter dentro de otra cosa, toda relación entre hombre y mujer, hombre y hombre o mujer y mujer es una oportunidad imperdible para contar un chiste, sea bueno o pésimo.
18. Botellas de cerveza de litro y papas fritas grasientas.
19. Tener que hablar con por lo menos tres personas en una tienda para comprarse un lápiz o una aguja.
20. Que mis amigos manejen tras haber tomado.
21. Hablar en español – perdónenme – chileno.
22. Ir a la ducha del gimnasio y no ver a ni una mujer desnuda, sea porque se vistan dentro de la ducha cerrada o porque dominen algúna técnica que yo no me sé.
23. Que no tenga casi ninguna vida personal ni secretos, como todos los amigos saben todo sobre todos. También es raro saber a veces demasiado sobre la vida personal de otras personas.
24. Que la policía se vista de verde, desde la gorra hasta los calcetines.
25. Que el aborto esté prohibido, y la píldora del día después, y que no haya tampones en todos los supermercados.
26. Declaraciones largas y súper dramáticas en el status del messenger y facebook...
27. Dejar a los hombres abrirme la puerta, llevar las bolsas, pagar el trago, ponerme el abrigo, etc., sin quejarme o enojarme (difícil).
28. Navidad en verano, semana santa en otoño, invierno en julio y primavera en septiembre.
29. Los vendedores en la micro que dan discursos largos y sentimentales sobre sus productos, sean parches, maní confitado, aspirinas, carteras o cintas.
30. Que me digan Lilja, Lilia, Lilian, Liliana, Lili, Lydia, Lila, Lilly, Laila, Lil... todo menos Svanhvít, o Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir, porque cuando lo digo creen que me esté carraspeando, y cuando lo escribo piensan que haya tenido un espasmo o que un gato haya caminado sobre el teclado del computador.
31. Que mientan. No, a esto no me acostumbro. Aquí hay demasiada mentira, y de todo tipo, para arreglar las cosas, para salvarse la cara, posponer algo desagradable, mantener a la pareja, y, a veces, sin que tenga ninguna razón ni sentido.
32. Pelar los tomates.
33. Saludar siempre con un beso, hasta a los profesores y médicos.
34. Vivir en una ciudad de millones en Sur-America, con todo lo que eso significa: gentío, smog, robos, violencia, taco, basura, méndigos, perros, prostitutas, gitanas, mimos, bulla, calor, frío, hedor, protestas, conciertos, publicidades, kioskos, vendedores de maní confitado, jotes, locos, mujeres indígenas, chicos guapos, niños chicos, heladerías, parques, iglesias, cementerios, bares, los Andes al atardecer, parejas enamoradas, el metro hediondo, pokemones en ropa escolar y todo lo demás que me fascina de esta ciudad.
35. Compartir la casa con arañas que te pueden matar.
36. Que la gente baile sin haber tomado.
37. Muchas palabras para no decir nada. No se dice “Feliz cumpleaños“ sino, “Querido ___, espero que este día sea inolvidable para tí y que este año se cumplen todos tus deseos. Que las estrellas te acompañen, tu eres una persona espectacular que quiero mucho, y te mereces todo lo mejor en el mundo. Te mando un abrazote y mil besos, cuidate mucho y ojalá nos veamos pronto. Besos, ___”
38. Hombres que lloran y mujeres que pelean.
39. Ser siempre y eternamente un extranjera en este país.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)