miðvikudagur, október 08, 2008

Rusia

Í maraþongöngutúr sem ég tók mér í gær til að reyna að gleyma... ja, öllu, var kallað á eftir mér: 'RUSIA'

Rusia þýðir Rússland á spænsku, en er líka notað yfir (litaðar) ljóskur.

Mér fannst það óstjórnlega fyndið í ljósi nýliðinna atburða.

3 ummæli:

Tinnuli sagði...

Kæra Rusi(n)a,

mig dreymdi að ég var stödd hjá þér í Chile og við vorum á bílum, ég átti að keyra á eftir þér til Sao Luz eða einhvers staðar, borgar og svo missti ég af þér og keyrði einhvert allt annað og stoppaði við hótel og reyndi að ná sambandi við þig símleiðis og talaði frönsku við starfsfólkið. Já þetta var nú meiri draumurinn..

Tóta sagði...

Ha ha ha ha

Svanhvít sagði...

Hahahaha, góður draumur maður.