laugardagur, nóvember 11, 2006

Sagnorð nauðsynleg? Alls ekki, síður en svo!

Mig langar að benda á þessa ræðu sem flutt var á Kraptakvöldi íslenskunema (jú, ég hangi ennþá með íslenskuliðinu). Sjaldan hefur snilldarlegri ræða verið flutt á íslenskuhátíð, og hafa þær verið margar góðar.

Stór plús í kladdann hjá Antoni fyrir algjörlega sagnorðalausa ræðu.

Engin ummæli: