miðvikudagur, apríl 27, 2005

Aetlar í alvorunni enginn ad nýta sér thetta kostabod ad heimsaekja mig í Madrid í júní fyrir adeins 24.000 kr? jaeja, thá leggid thid bara í púkk fyrir alla yfirvigtina sem ég verd ad borga thegar ég kem heim...


Hér hefur fólk grídarlegar áhyggjur af húdinni á mér, allir gefa mér gód rád um ad passa mig, setja á mig krem, hylja á mér hofudid, augun, handleggina, fótleggina, bakid, ég held ad ef fólkid hérna fengi ad ráda myndi thad loka mig inni. Hér er vedrid núna svona eins og heitustu sumardagar á Íslandi, og vid útlendingarnir komnir í sandala og pils, á medan Spánverjarnir ganga ennthá í sídum frokkum og úlpum. Í gaer sagdi gamall thjónn mér hryllingssogur af tví thegar sídasta sumar hitinn komst upp í 50 grádur á daginn og 40 á nóttunni.. líst ekkert á ef satt er. Hann gaf mér nákvaemar leidbeiningar um ad ég aetti ad´fá einhvern til ad bera á mig á hverjum morgni sólarvorn númer 90 (er thad nú til?) og ganga med hatt og drekka vatn og og og og... mjog hjálpsamur, en ég veit best sjálf ad ég tharf ad brenna smá fyrst ádur en ég get farid ad verda brún (brún er kannski of mikid sagt, minna hvít er kannski réttara), nennti thó ekki ad skýra thad út fyrir kappanum.

En hvad um thad, naest á dagskrá hjá mér er ad á morgun fer ég til Prag, ad upplifa vorid í gódra vinkvenna hópi (ein frá Prag, ein frá Kosice (Slóvakíu) og ein frá Sviss. Thar aetla ég ad eyda helginni, sný svo til Alcala á mánudaginn og verd thar 10 daga, svo thann 12 kem e´g í skreppitúr til íslands..

hasta entonces,

adios...

fimmtudagur, apríl 21, 2005

Óvenju sumarlegt á Sumardaginn fyrsta

Þetta er í alvörunni fyrirsögn á mbl.is í dag. Sorglegt, ekki satt? En við erum líka að mínu viti eina þjóðin sem heldur upp á fyrsta sumardag og við gerum þad aaaalltof snemma.

Einhverjir taka kannski eftir því að þetta blogg inniheldur íslenska stafi, þad er af því að ég var ad finna hlekk á sniduga síðu sem breytir útlenskum stöfum í íslenska.

Aðrir kunna að taka eftir því að þetta er annað bloggið mitt í dag. Þad kemur til af því ad ég hef barasta ekkert ad gera og hangi því bara á netinu eins og auli. Tógapartí á Erasmusadiskóinu í kvöld, spurning hvort maður fari, held ég beili samt á tóganu, á ekkert hvítt lak.

Maðurinn við hliðina á mér er gamall og feitur og ofboðslega stoltur af syni sínum, sem er þyrluflugmaður einhvers staðar, hann sýndi mér stoltur mynd af honum í
þyrlunni og aðra mynd sem sonurinn hafði tekið úr þyrlunni af strönd Brasilíu. Spurði hvaðan ég væri, frá Íslandi sagði ég, hann varð voðalega ánægður ad kunna nafnið á einhverju héraði á Finnlandi, en eins og allir hérna hélt hann að ég væri þaðan.
Mér finnst alveg frábært þegar fólk hérna byrjar bara að spjalla upp úr þurru, í gær var ég til dæmis stoppuð úti á miðri götu af fólki sem sagði mér að þeim þættu Spánverjar ljótir, og sögðu að ég þyrfti ekkert að hafa áhyggjur, ég liti ekkert út eins og Spánverji. Þau voru frá Rúmeníu. Í gær hjálpaði ég líka konunni sem vinnur í kínversku búðinni á horninu með spænskuverkefnið sitt, hún var ein að vinna og vantaði hjálp.. Samt er fólkið hér á Madridarsvædinu sagt mjög kalt og lokað, það er miklu blóðheitara og ópnara fyrir sunnan, og ég tók líka eftir því að í Galissu (fyrir nordan) er fólkið mun almennilegra, fólk segir "verði þér að góðu" þegar það gengur fram hjá borðinu manns á veitingahúsi, og búðarkonurnar hreyta ekki bara framan í mann "Díme" (segðumér) (sem er reyndar alls ekki dónalegt, en það er soldið erfitt að venjast því).

Margir af Erasmus krökkunum eru hundleiðir á Alcalá og nenna ekkert að hanga hérna lengur. En mér finnst fínt hérna, finnst alveg nóg af fólki og ef maður vill meira þá er Madrid bara hálftíma í burtu, þar er alveg nóg af fólki.. ætli það sé ekki af því að ég er frá Íslandi þar sem ekki býr mikið af fólki..? Annars er ég alltaf hrifnari af litlum borgum en stórum, Reykjavík er til dæmis alveg fullkomin fyrir mig!

Jæja, ég ætla að reyna að leita uppi einhverja vini til að leika við í kvöld, ætli það verði ekki finnskurnar...
Papa Ratzinger = paparazzi

Bara kominn nýr páfamann.. varla talad um annad hérna, heyrdi hróp og koll sambýliskonu minnar thýsku thegar kardinálinn á svolunum sagdi "habemus papam". hún er ekkert smá stolt af tví ad landi hennar sé páfi. Mér líst ekkert á hann, thori samt lítid ad segja, fólk hérna lítur á thennan mann sem heilagan, thad heldur orugglega ad hann fari ekki á klósettid... thad eru orugglega ekki klósett í páfagardi tví hver getur ímyndad sér páfann á klóstinu? (Thá fer madur ad velta fyrir sér uppruna ordatiltaekisins "ad tefla vid páfann", hvernig kom thad nú til?)

Svona fer madur nú ad rugla thegar madur hefur ekki neinn til ad tala íslensku vid!


En eitt enn: hér med auglýsi ég eftir einhverjum sem vill koma og heimsaekja mig í lok júní/byrjun júlí, thad er verid ad auglýsa ódýra netsmelli beint til Madrid á icelandair.is, 24.000 kall. Thad vaeri frábaert ef einhvern langar ad kíkja á mig og hjálpa mér svo ad flytja allt dótid mitt til Íslands á heimleidinni. Einstakt tilbod sem býdst ekki á hverjum degi.

Hafid samband í síma 00 34 606695974 eda á sli@hi.is vegna dagsetninga og nánari upplýsinga.

Svo vil ég óska Thuru og Elínu alveg ótrúlega vel til hamingju med afmaelin sín, thaer eru nú ordnar 44 ára.

Og Halldór Laxness, Shakespeare og Cervantes fá geggjadar studkvedjur vegna sameiginlegs dánar/og-eda/afmaelisdags theirra 23. apríl.

(P.s. nú er allt ad tryllast hér í Alcalá út af Cervantes, risa bókamarkadur á Cervantes-torginu og búid ad setja upp trilljón fána og risamyndir (svona eins og á austurvelli í fyrra) Á diskótekunum eru Cervantes-fiestur og Cervantes matsedlar og tilbod á veitingahúsum og í búdum. Thetta er aedislegt. Meira ad segja á matnum sem madur kaupir úti í búd er stimpill vegna afmaelisársins, smjor, braud, djús, allt tileinkad Cervantes gamla.
Og á laugardaginn (23.) er verdlaunaafhending í háskólanum eins og á hverju ári, en óvenju vegleg í ár, konungshjónin maeta til ad afhenda verdlaunin og ég veit ekki hvad. Ég er ad spá í ad maeta, nú thegar ég er búin ad sjá forsaetisrádherrann verd ég ekki ad sjá konungshjónin?)


.
konungshjónin á gódri stund

mánudagur, apríl 18, 2005

Jaeja, loksins er ég komin aftur til Alcalá. Sjaldan hef ég farid í lélegra ferdalag, ég segi ekki annad. Fórum í fjogurra daga rigningarferd til Galissu, thar af fóru 2 heilir dagar í ad komast á stadinn og heim. Á prógramminu sem vid fengum stód ad vid kaemum á fyrsta stadinn sem vid áttum ad heimsaekja klukkan 13, vid vorum komin thangad klukkan 18.30. Thad var einn viti. Thar stoppudum vid í klukkutíma og héldum svo áfram á farfuglaheimilid thar sem vid gistum. Thangad komum vid klukkan 22 um kvoldid. Á farfuglaheimilinu var ísjokulkalt vid sváfum allar í fotunum med 2-3 teppi en vorum ad frjósa úr kulda allar naeturnar. Vid fórum til A Coruña, sem er orugglega mjog galleg borg thegar ekki rignir, Ferrol, sem er orugglega ekkert falleg thegar ekki rignir, og Santiago thar sem vid eyddum bara 3 tímum,... í rigningu. Nádum samt ad fara í messu í dómkirkjunni og sjá ofvoxnu reykelsiskrukkuna sem 7 prestar sveifludu til og frá svo hún snerti naestum loftid thegar mest lét.

Annars er ég ordin soldid leid á ad ferdast med Skandinovum sem gera ekki annad en ad kvarta og noldra og tala um ad thad sé nú miklu betra í Skandinavíu, meira pláss í rútunni, hreinni klósett, betri matur, saetari strákar og ég veit ekki hvad. Ég er ekki mikid fyrir ad noldra á medan ég er ad ferdast, reyni ad gera gott úr tví sem ég get, svo get ég daemt á eftir hvernig ferdin svo reynist vera. Ég held vid séum alltof gódu von, vid sem búum á Nordurlondunum, vid aettum adeins ad slaka á og reyna ad láta noldrid eiga sig.

Núna, daginn eftir, er ég fárveik og nádi rétt ad staulast hingad til ad komast á netid, allt regnid og kuldinn gaf mér svona fína flensu, ágaetis minjagrip frá Galissu.

Ég aetla ekkert ad fara í tímann sem byrjadi fyrir 20 mín. heldur heim ad horfa á einhverja góda bíómynd sem ég og Thura keyptum af gotusolum fyrir nokkrum vikum (Ray, Shrek 2 (já thura, hann virkar, og er meira ad segja á ensku), Million dollar baby, Aviator). Segi seinna frá gotusolunum, their eru kafli út af fyrir sig.

Kvedja frá Alcalá (loksins)

þriðjudagur, apríl 12, 2005

Jess, ég fer í vorferd Mímis!

Hversu mikil tilviljun er thad, ad skreppa heim til Íslands og lenda beint í vorferd á slódir Eyrbyggju!

Annars gengur allt svona líka glimrandi hér í Alcalá, skólinn er svolítid ad leika á mig med adeins of morgum verkefnum á skildaga, en ég lifi af, tharf madur ekki bara ad NÁ til ad fá metid? Thá getur landafraedin og oll kortin sem ég tharf ad lita bara átt sig. Og línulega textagreiningin í textalegu málvísindunum.

Vid erasmusarnir erum soldid búin ad tala um thad hve erfitt thad er ad kynnast Spánverjum vel. Their eru voda almennilegir, heilsa manni med kossi og finnst ofbodslega gaman ad tala, en thad er einhvern veginn erfitt ad komast yfir thetta threp, ad kynnast theim almennilega. Thad hefur audvitad med tungumálid ad gera, en líka menninguna held ég.

Af hverju minnist ég á thetta, jú, af tví ad einn bassinn úr kórnum, sá sem hvad mest hefur spjallad vid mig, spurdi mig (í email) hvernig mér lidi í kórnum og hvort stelpurnar vaeru ekki gódar vid mig. Ég sagdi jú, allt gengur vel, en thad er alltaf soldid erfitt ad kynnast spánverjum. Og eitthvad svoleidis.

Í gaer fékk ég svo laaangan póst sem var titladur: Spánn og Spánverjarnir. Thar fór thessi blessadi Alberto mikinn um hvernig Spánverjar vaeru, lokadir í gard útlendinga og jafnvel innan kórsins vaeri erfitt ad kynnast nýju fólki. En u.th.b. helmingurinn af póstinum fór í thad ad segja: En ég, ég er ekki svona, ég er mjog vingjarnlegur, baedi vid útlendinga og adra, og finnst gaman ad koma vel fram vid fólk. thess vegna líkar kannski ekki ollum í kórnum vid mig. Og meira í thessum dúr. Alveg frábaert, hló lengi ad thessu med Christinu vinkonu minni.

Annars er ég ad paela í ad haetta í kórnum, vid erum bara ad aefa thessa einu óperettu um Don Quijote sem verdur ekki sýnd fyrr en í júlí, thegar ég verd farin, og thá er takmarkad gaman, sérstaklega thegar sá eini sem talar vid mig ad fyrra bragdi er thessi madur sem sendir email til ad auglýsa eigin kosti! ;)

Ég fer til Galiciu á fimmtudaginn, thad á víst ad rigna.. líst ekkert á thad. En eftir tví sem allir segja er thetta magnadur stadur, og mig hefur lengi langad til ad fara, thó ad peningar séu af skornum skammti eftir flugmidakaup. Thad verdur ad hafa thad, lifi bara á sameiginlegu hrísgrjónunum og pastanu (og ollu fáránlega ódýra graenmetinu, í gaer fór ég med Pepi vinkonu á markadinn sem er hérna rétt hjá á mánudagsmorgnum og vid keyptum okkur held ég 10 kíló af glaenýju graenmeti og ávoxtum)

Yfir og út

þriðjudagur, apríl 05, 2005

Í dag er ég búin ad gera stórinnkaup á flugmidum. Frá Madrid til Kaupmannahafnar gegnum Holland, frá Koben til Ísalands og alla leid til baka. Thessi ferd verdur farin 12. til 17. maí, gerid ykkur tilbúin tví Svanhvítin er á leid í heimsókn! Adallega thó til ad verda vitni ad tví thegar hún María Sól litla systa verdur vígd í kristinna manna tolu á hvítasunnudag, en líka til ad fá ad knúsa adeins vini mína, kannski kíkja í heimsókn í ponnukokur á stoku stad og fylla á lakkrísbirgdir (nei Thura, ég er EKKI búin med drakúla og Tyrkisk peberinn)

Hin midainnkaupin voru frá Madrid til Prag, 28. apríl til 2. maí, thad aetla ég ad hitta vinkonur mínar Ivku (Slóvakía), Jonu(Tékkland) og Manuelu (Sviss). Ég held ad thetta verdi alveg aedisleg ferd, vid fáum ad gista heima hjá Jonu, skodum okkur um í Prag og forum í bíltúr ad skoda kastala.

En thangad til er reyndar ein ferd í vidbót í bígerd, aetli ég borgi hana ekki á eftir, hún er til Galiciu á Nordur-Spáni, vid forum á strondina og til Santiago de Compostela og fleiri stada, 14.-17. apríl, semsagt bara rétt brádum. Ég skal vinka frá strondinni, gáid hvort thid sjáid mig ekki! Ég verd alveg á horninu á Spáni...

Skriffinnskan hér á Spáni er reyndar alveg ad fara med okkur, amk okkur skandinavana, Niina vinkona gerdi sér ferd til Guadalajara (baerinn thar sem deildin hennar er, 50 km í burtu) til ad ná í háskólaskírteinid sitt (NB ég er ekki búin ad fá mitt og fae thad ekki fyrr en í júní). Hún var búin ad láta taka af sér mynd fyrir kortid og búin ad bída í thessar vikur sem thad tók ad búa thad til, svo thegar hún aetladi ad ná í thad var henni sagt ad, nei, thitt kort er ekki tilbúid, thú skiladir inn SVART/HVÍTRI mynd, hún á ad vera í LIT!

Ég veit ekki hvert Niina aetladi hún var svo pirrud...

Thad er líka alveg merkilegt hvad Spánverjar eru uppteknir ad passamyndum. Sídan ég kom hingad er ég búin ad láta frá mér hátt í 20 myndir af sjálfri mér í alls kyns plogg, kort og skírteini. Tharf madur nokkur ad skila inn nokkurri mynd thegar madur skráir sig í HÍ?
Hér tharf 3 myndir fyrir Erasmus skrifstofuna, 2 fyrir heimspekideildina, eina fyrir hvert einasta námskeid sem madur tekur, adra fyrir Erasmusskírteini, meira ad segja er ég med mynd af mér á kortinu í líkamsraektarstodinni.. Ég komst fljótt upp á lagid med ad láta litljósrita myndir af mér, thad er thad sem allir gera hérna.

Mest af thessu er bara skriffinnska, en konan sem vinnur á erasmusskrifstofunni í heimspekideildinni (hún er reyndar sú einasem kallar mig Svanhvíti) sagdi mér ad kennararnir notudu líka myndirnar til ad gefa einkunn, ef their kannast vid andlit sem maetti oft í tíma og spurdi mikid er líklegra ad sá hinn sami fái haerri einkunn. Hmm... spurning um ad fara ad sitja alltaf fremst?

Jaeja, thetta er nú komid nóg er thad ekki. Bid ad heilsa,

Svankvit