þriðjudagur, ágúst 03, 2004

Sael og blessud öllsömul.


Ég er á internetcafé hér i Szeged, tad er ógedslega heitt og i gaer fékk ég vott af sólsting held ég, allavegana hausverk og ógledi! Ég er búin ad laera smá ungversku, og tad baetist hratt vid.. eg verd altalandi tegar eg kem heim, nei, annars, tetta er VIRKILEGA erfitt tungumál. Hvernig haldid tid ad teir segi "skál". Tad er ekkert einsatkvaedisord, tad er: "egedszségedrem". Tetta er núna uppáhaldsordid mitt i ungversku.


Eg er i herbergi med tveimur stelpum frá Slóvakiu,Vladimiru og Catarinu og tad búa allir á sama gistiheimilinu, svo tad er svolitill svona campus filingur. Tad eru lika nokkrir frá Japan, nokkrir Skandinavar, Tjódverji, Svisslendingur, einn frá Mexikó og svo adallega tekkar og slóvakar og pólverjar. Ég laet fólk bara kalla mig Lilju hérna, ég legg tad ekki á fólk ad segja Svanhvit...Tad er rosalega mikill skóli, frá 9-17.30, med hléum audvitad. Tad eru timar á morgnana til 1230, svo matarhlé til 14, tá er fyrirlestur á ensku um eitthvad sem tengist ungverjal. svo er language practise, tá hjálpar ungverskur háskólanemi okkur med tad sem vid laerdum um morguninn. tetta er meira og minna tad sem vid gerum, og bordum svo inn a milli. Tad er finn matur herna en svolitid mikid af tungum mat, tad er skritid ad borda svona tungar máltidir tvisvar á dag! I dag var langur fyrirlestur um tjódflutninga og tjódfélagshópa i mid-evrópu, og slóvakarnir og tékkarnir fóru ad rifast vid kennarann um skilgreiningar á landamaerum osfrv. Tad var áhugavert, en ekkert sérstaklega skemmtilegt..


Szeged er falleg borg, og tó hún sé mjög gömul hefur húsunum verid rústad svo oft ad tad eru eiginlega engin gömul hús herna, lika út af flódinu sem var 1879, og hér er alltaf talad um fyrir og eftir flód, tad er adal timamaelikvardinn. Sum húsin minna svolitid á Gaudi húsin i Barcelona, svona art deco eda hvad sem tad heitir.

Jaeja, kvedja frá Szeged,



Lilja

Engin ummæli: