(hér er póstur sem ég sendi á fjölskylduna, datt í hug ad henda honum hér inn líka:)
Hae hae!
Gott ad vita ad tad er líka heitt hjá ykkur á Íslandi, tví hitinn hérna er ad drepa
mig. En ég er líka ordin brúnni en nokkru sinni fyrr. Tid eigid ekki eftir
ad tekkja mig!
Annars er allt mjög fínt ad frétta hédan, ég eydi ekki krónu tví allir vinir mínir sem eru frá austurevrópu eiga engan pening og finnst allt svo dyrt hér, svo tad er ótaegilegt ad vera sá eini sem hefur efni á ad faraút ad borda, til daemis. Tad eru fyrirlestrar á hverjum degi eftir hádegien enginn fer á tá, (stundum 1-2) tví tad er svo margt annad ad gera. Isídustu viku fór ég á kajak og vid vorum naestum búin ad drepa okkur,óafvitandi... allavegana sagdi kallinn sem leigdi okkur kajakinn (100kr/klst) tad. En tad var aedislega gaman tó áin Tisza sé ógedslega skítug.Í gaer fórum vid í sund, eiginlega allur hópurinn, og tad var mjög heitt,svo flestir brunnu eitthvad, en ekki ég, ég er ordin svo brún, hehe.Maturinn á gistiheimilinu verdur alltaf verri og verri med hverjumdeginum, allt er djúpsteikt og frekar sveitt. Vid erum farin ad öskra á ferskt salat og hrísgrjón. A.m.k. er skrítid ad setjast nidur í 27 stigahita og borda gúllas og heita graenmetiskássu á hverjum degi. Vid vöknum á morgnana vid hanagal, og hér er líka hundur og köttur, og risastór blár páfagaukur. Stundum heyrum vid líka í svínum inn um gluggann, ég veit ekkihvar tau eru geymd...Nú langar mig t.d. ekkert ad fara ad borda tunga heita máltíd (ég veit adí kvöld fáum vid graskersstöppu...) svo ég er ad spá í ad bjóda Ivetu vinkonu minni frá Slóvakíu upp á pizzu, vona ad hún samtykki tad.
Tad er eins gott ad Tómas vinur minn talar ungversku (mamma hans er ungversk) ég get notad hann sem túlk, tví ENGINN talar ensku hérna, ekki einu sinni fólk á mínum aldri. Og fólk klaedir sig svofurdulega hérna, konurnar eru allar í tröngum stuttum flegnum kjólum medbrjóstin upp um allt og fólk er ekkert hraett vid ad syna ástaratlot úti ámidri götu. Tetta er víst eitthvad sérstakt vid Ungverjaland, t.d. er fólk ekki mjög trúad hér, tó tad sé fullt af kirkjum, ekki eins og er t.d. í fyrrverandi Tékkóslóvakíu..Ég kann eitt ord í slóvak/tékknesku: zmrzlina. Tad tydir ís. Og ungverskan er alltaf ad verda betri og betri, tó ég geti ekki skilid fólk úti á götu,bara ord og ord. En tad kemur, haegt og sígandi, svo tegar ég fer verd ég fyrst farin ad sjá árangur. Ég bid ykkur ad afsaka íslenskuna mína, ég hef ekki getad talad íslensku vid neinn, flestir hérna hafa einhvern til ad spjalla vid á sínu tungumáli, en ekki ég og svissneska stelpan. Á morgun aetlum vid öll ad grilla rétt fyrir utan Szeged, tetta er svona útivistarstadur hjá litlu vatni tad sem madur borgar 200 forintur til adkomast inn (c.a. 75 kr :) og svo getur madur grillad og synt í vatninu ofl. Tad verdur örugglega gaman. Svo er tjódhátídardagur Ungverja á föstudaginn og tá förum vid líka útfyrir Szeged í einhvern lítinn bae tar sem eitthvad verdur ad gerast.
Ps. Gudbjört, tú spurdir hvernig madur á ad segja Szeged, tad er mjög einfalt, Sz er borid fram eins og venjulegt, og restin er eins og í íslensku. En tad sem ruglar mig er ad A er borid fram eins og O, og Á er borid fram eins og A.
En nú verd ég ad standa upp ádur en ég límist föst vid stólinn af svita.... (púff)
Bestu kvedjur..
Svanhvít
miðvikudagur, ágúst 18, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli