miðvikudagur, nóvember 09, 2005

life imitates art imitates life imitates art

Harpa og Sjöfn > Harpa Sjöfn hf > Flügger litir

Ég býst við að í upphafi hafi Stuðmenn skírt hina frægu persónu sína í höfuðið á málningarverskmiðjunum tveim, og þá var auðvitað tilvalið að sameina fyrirtækin, og ekkert nafn betra í heiminum en Harpa Sjöfn. Þess vegna finnst mér hálf glatað að nú sé eitthvað flugger kompaní úti í heimi búið að kaupa upp Hörpu Sjöfn, svo nú stendur á öllum skiltum: "Harpa Sjöfn heitir nú Flügger litir". Er til leiðinlegra nafn en Flügger litir?

Engin ummæli: