Ársins
Blogg er miðill listanna, þ.e. alls kyns plús og mínus, best of, topp
fimm, topp tíu lista, og hér kemur listinn með alls kyns "... ársins"
2005:
Tónleikar ársins: Carlinhos Brown í Madrid í júní
Leiksýning ársins: Salka Valka í Borgarleikhúsinu (aðallega af því ég sá
fátt annað)
Bók ársins: Íslensk tunga I-III.
Ógeð ársins: Barnagælur
Óvænt ársins: Sigga ólétt
Barn ársins: Geir
Gamlingi ársins: Pabbi
Engill ársins: Ángel
Afrek ársins: að hafa stigið niður fæti í 6 löndum á árinu..og lifað það af
Brandarakall ársins: Höskuldur Þ.
Land ársins: úff.. hmm... Ísland
Ófætt barn ársins: Mímir
(Ófætt barn næsta árs: Tinnuhrogn)
Drykkur ársins: Caipirinha
Bíómynd ársins: La marche de l'empereur
Heimsókn ársins: Þura í Alcalá
Þjófnaður ársins: Á Indalo, skírdag, tösku rænt af Þuru
Nemendafélag ársins: Mímir
Uppákoma ársins: Kraptakvöld Mímis
Vonbrigði ársins: ekkert Mímisblað....enn
Íbúð ársins: Faxaskjól 20, kj.
Meðleigjandi ársins: Sigurrós
Blogg ársins:totalyodd.blogspot.com
Bloggfærsla ársins: 16. apríl hjá Orra
Flækja ársins: þessi
Takk ársins: minningabókin frá vinum mínum áður en ég fór út til Spánar
Jólagjöf ársins: Stóra orðabókin um íslenska málnotkun
Útsýni ársins: út um stofugluggann
Þæfing ársins: Ipóðataska Óla
..og svo bætist kannski eitthvað við.. þetta var fyrsta atlaga.
fimmtudagur, desember 29, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli