fimmtudagur, desember 29, 2005

Ársins

Blogg er miðill listanna, þ.e. alls kyns plús og mínus, best of, topp
fimm, topp tíu lista, og hér kemur listinn með alls kyns "... ársins"
2005:

Tónleikar ársins: Carlinhos Brown í Madrid í júní
Leiksýning ársins: Salka Valka í Borgarleikhúsinu (aðallega af því ég sá
fátt annað)
Bók ársins: Íslensk tunga I-III.
Ógeð ársins: Barnagælur
Óvænt ársins: Sigga ólétt
Barn ársins: Geir
Gamlingi ársins: Pabbi
Engill ársins: Ángel
Afrek ársins: að hafa stigið niður fæti í 6 löndum á árinu..og lifað það af
Brandarakall ársins: Höskuldur Þ.
Land ársins: úff.. hmm... Ísland
Ófætt barn ársins: Mímir
(Ófætt barn næsta árs: Tinnuhrogn)
Drykkur ársins: Caipirinha
Bíómynd ársins: La marche de l'empereur
Heimsókn ársins: Þura í Alcalá
Þjófnaður ársins: Á Indalo, skírdag, tösku rænt af Þuru
Nemendafélag ársins: Mímir
Uppákoma ársins: Kraptakvöld Mímis
Vonbrigði ársins: ekkert Mímisblað....enn
Íbúð ársins: Faxaskjól 20, kj.
Meðleigjandi ársins: Sigurrós
Blogg ársins:totalyodd.blogspot.com
Bloggfærsla ársins: 16. apríl hjá Orra
Flækja ársins: þessi
Takk ársins: minningabókin frá vinum mínum áður en ég fór út til Spánar
Jólagjöf ársins: Stóra orðabókin um íslenska málnotkun
Útsýni ársins: út um stofugluggann
Þæfing ársins: Ipóðataska Óla

..og svo bætist kannski eitthvað við.. þetta var fyrsta atlaga.

Engin ummæli: