Pontificia Universidad Católica de Chile
Þetta er nafnið á skólanum sem ég var að fá inngöngu í núna rétt áðan. Hann er í Santiago, höfuðborginni í Chile, og er í 11 sæti yfir bestu háskóla í Rómönsku Ameríku.
Þarna ætla ég að taka kúrsa í þýðingum og bókmenntum og lifa ljúfa lífinu. Hver vill heimsækja mig?
Heimasíðan
þriðjudagur, júlí 31, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Hei! Fyrstur að óska til hamingju á YNTHERNETINU!!! Meiriháttar!
Oh. Spennandi. Geðveikt.
Er þetta nokkuð nunnuskóli??
Æ úbbs, fattaði það ekki fyrr en of seint. Jæja, það verður að hafa það, ætli ég taki mig ekki vel út í nunnubúning?
Til hamingju! Frábært!
Humm, hérna, fórstu á Húsavíkurdaga um daginn nokkuð? Kannski einni viku of snemma...?
Nei, við komumst að því í tæka tíð og fórum á djasstónleika á Græna hattinum með "einni heitustu djasshljómsveit Ástralíu" hvorki meira né minna. Það var frekar heitt sko :)
Til hamingju! Ég vil heimsaekja thig:-)!
Nunnur eru hot
og challangly hard to get...
(mig vantar íslenskan orðaforða á þessu sviði).
Skrifa ummæli