sunnudagur, desember 16, 2007

Steingrímur Thorsteinsson (1831-1913) um Moggabloggara

Lastaranum líkar ei neitt,
lætur hann ganga róginn.
Finni hann laufblað fölnað eitt,
þá fordæmir hann skóginn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haha varð einmitt hugsað til moggabloggsins þegar ég las þetta ljóð og þá var ég ekki búin að lesa fyrirsögina :)

Tinnuli sagði...

ahahahahahhahahahahahahahaha