fimmtudagur, júní 16, 2005

Ef tré fellur í skógi og enginn nálægt til að heyra...

ohooo.... var búin ad skrifa einstaklega fraedilegt blogg og háskólanám á Spáni, en thad glatadist, og enginn recover post takki á thessum gomlu tolvum..

Pósturinn er glatadur ad eilífu, kannski eiga ordin eftir ad sveima um á oldum internetsins um ómunatíd, kannski eru thau einfaldlega horfin, ekkert eftir af theim nema óljós minning mín um hvernig ég hafdi radad theim. Hvernig get ég svosem vitad hvort ég skrifadi eitthvad yfirhofud? Var thad ekki Tolstoj sem skrifadi einu sinni um ad thegar hann vaeri ad thurrka rykid af húsgognunum í herberginu sínu (allir ad ímynda sér herbergi Tolstoj núna)og thegar hann var kominn hringinn mundi hann ekki hvort hann hafdi thurrkad af skrifbordinu eda ekki. Og engin leid fyrir hann ad muna thad, svo hversdagslegur er atburdurinn, og engin voru vitnin. Aldrei mun hann vita hvort hann hafi thurrkad af skrifbordinu eda ekki, aldrei mun ég geta skrifad thessi ord í somu rod, med somu tilfinningu og ádur, thetta eru onnur ord, skrifud á odrum tíma, einnig thessi ord eru ord andartaksins, ord ord ord....

....best ad fara heima ad fá mér síestu

Engin ummæli: