fimmtudagur, júní 30, 2005

húff!

ég var ad enda vid ad senda grein á kennarann minn í Cervantes-kúrsinum, vona ad hún sé ekki stútfull af útlendingamálvillum! Málid er ad lokaprófid fólst í tví ad skýra út "hvernig ég hef unnid á onninni í thessu námskeidi", og thar sem ég hafdi sama sem ekkert gert, vard ég ad skálda upp eitthvad. Á sama tíma var ég ad lesa Reisubók Gudrídar Símonardóttur (Tyrkja-Guddu), og var búin ad laera um ad Cervantes var líka tekinn sem fangi og fluttur til Alsír, svo ég ákvad ad skrifa um `Tyrkja-Guddu á prófinu. Thad kom agaetlega út, ég fékk 8,5, en kennarinn spurdi hvort ég vildi skrifa grein um thessa konu til ad setja á vefsvaedi sem hann og fleiri halda uppi: www.archivodelafrontera.com . Svo ég er búin ad sitja sídustu daga med ordabókina í annari hendi og fartolvuna í kjoltunni og nú er greinin tilbúin, sjáum hvort hann skellir henni á netid!

Sídasti dagurinn minn í Alcalá í dag, mikid ad gera, nú er ég ad fara í hátídlega athofn hjá vinum mínum frá Chile: "Sídasti bjórinn" Their eru á sídasta hálfa ári búnir ad reisa háan turn af bjórdósum í stofunni, og thad eru their sem kynntu mig líka fyrir hinum frekar vidbjódslega drykk viskí í bjór.

úff, verd ad fara, heyrumst í danmorku!!

Engin ummæli: