miðvikudagur, október 19, 2005

Miðannargyðjan

Verkefnavika, rannsóknarvika, kennsluhlé, æfingavika, "álagsvikan mikla", frí, það er sama hvað hún er kölluð, hún er kærkomin gyðja á miðri önn, og glæðir von í hjörtum íslenskunema og annarra sem eru svo heppnir að njóta hennar við.

Ég krýp á kné og drýp höfði í lotningu, heill þér, himneska gyðja.

Engin ummæli: