mánudagur, nóvember 26, 2007

Bláber með rjóma og sex milljarðar annarra

Mig langar í bláber með rjóma.

Ég mæli svo með verkefninu 6 billion others, þar sem maður getur hlustað á vonir og drauma, sorgir og gleði fólks alls staðar að úr heiminum. Það er eiginlega frekar magnað, að minnsta kosti datt ég oní þetta í meyra stuðinu sem ég var í um daginn.

1 ummæli:

Unknown sagði...

Hæhæ Svanhvøt :)

..ummmm..blaber med rjoma...gahhh...munnvatnmunvatn munvatn...

Af einhverjum undarlegri astædu er mig buid ad langa i kindakæfu i ruma viku. Kannski er tad vegna tess ad eg get ekki fengid hana..;) Gildir ekki sama reglan um karlmenn..heeh?

P.s eg er ad rembast eins og rjupan i sambandi vid kinverskuna. Nuna kann eg allav. ad segja medal annars "fyrirgefdu, eg skil ekki"! ;)

luv,
Helga litla