föstudagur, september 24, 2004



Bíllausi dagurinn var í gær. Hmm... Ég haf›i ekki snert á bílnum mínum í heila viku, og svo flennan blessa›a dag flurfti ég hann meira en nokkru sinni, til a› skutlast út um allan bæ, ná í systur og flytja kassa... mér lei› eins og glæpamanni flegar ég snigla›ist í kringum fijó›arbókhlö›una í hasti á bensínháknum, leitandi a› stæ›i, vitandi a› ég var a› menga litlu birkihríslurnar kringum Hlö›una og gó›ri lei› me› a› gefa gæsunum lungnakrabba. (ekki fla› a› flær mengi ekki háskólasvæ›i› me› öllum skítnum... sammála?). En fla› lifna›i yfir mér í morgun flegar ég las a› fla› hef›i nú veri› óvenju lítil flátttaka í bíllausa deginum, fla› ger›i mig ekki seka, heldur frekar me›seka, en fla› besta var a› Magda (sú pólska sem ég b‡ me›) keypti sér bíl á bíllausa daginn! fiá lei› mér nú betur, ég var› a› smáglæpamanni í samanbur›i vi› fla›, ég meina hver kaupir bíl á bíllausa daginn? Annars ver› ég a› gefa skít í flessa evrópsku samgönguviku, flví fla› er bara erfitt, lei›inlegt og d‡rt a› fer›ast me› strætó í Reykjavík. Ég vildi a› ég gæti sagst vera á móti einkabílismanum í Reykjavík, en eins og er er kerfi› ekki fla› gott a› hægt sé a› stóla á fla›. Vonum a› fla› n‡ja ver›i betra. A›alástæ›an fyrir flví a› ég er a› fetta fingur út í Strætó akkúrat núna er a› í fyrradag, í mi›ri samgönguviku, voru Benni og Magda a› fara a› taka strætó, og bi›u í sk‡linu hér fyrir utan húsi›, og hann í hjólastól. Strætó kom.... og strætó bruna›i framhjá vi›stö›ulaust! Og konan sem keyr›i var a› tala í símann. Ég hringdi upp í Strætó og fla› var frekar stressa›ur ma›ur sem sag›ist myndu “eiga or›asta› vi› vi›komandi vagnstjóra” en hann var öskurei›ur yfir flví a› hún hafi veri› a› tala í símann. Ég var a›allega öskurei› yfir flví a› hún hafi ekki nennt a› taka hjólastólinn me›. Hennar svar, flegar kallinn tala›i vi› hana, var a› hún hélt a› flau ætlu›u ekki upp í, væru bara á göngu... fla› er skrítin ganga, a› standa kjurr inni í strætósk‡li!
Mér finnst fla› svona grundvallaratri›i fyrir flví a› ma›ur geti teki› strætó a› strætó stoppi fyrir manni, ekki satt?

Ég er gengin í vö›vaklúbbinn. Nú eru öll vígi fallin, flví Svanhvít er farin a› stunda gymmi› (hvernig í xxxx skrifar ma›ur fletta á “íslensku”?). fietta er nú reyndar bara háskólaleikfimishúsi›, engin brjálu› vö›vabúnt flar, sem betur fer, en fletta er samt svolíti› skr‡ti›, fla› eina sem ég veit er a› fla› er gott a› fara í saununa á eftir. Mér er sagt a› fletta sé besta sauna á Íslandi...

Engin ummæli: