miðvikudagur, desember 08, 2004

Gróðavon...loksins!

Ég var að fá hugmynd lífs míns. Ég stofna lánafyrirtæki einhvers konar og auglýsi 4,2% húsnæðislán á 100% vöxtum! Ég er viss um að einhver myndi bíta á agnið og þá dríf ég mig að láta hann skrifa undir áður en hann fattar svindlið. En af því ég hef gert allt löglegt er ég í góðum málum og get látið aulann borga mér á hundrað prósent vöxtum það sem eftir er..... (ég vil ekki heyra vankantana á þessu plani, fyrir mér er það fullkomið)

.....af hverju fór ég ekki í hagfræði?

Engin ummæli: