mánudagur, desember 13, 2004

Nú er hægt að sverta hvert einasta orð á síðunni og ýta á D - þá kemur upp gluggi sem sýnir hvað orðið þýðir á mörgum tungumálum og orðsifjar þess og dæmi um myndir fyrirtæki ofl sem innihalda orðið.

Þ.e. ef það er inni í Webster's, sem er alls ekki alltaf... Prófið t.d. OG og HUGMYND og fleiri orð. Það er gaman að þessu... Það er samt þar inni ef það er á ensku. Ég held að málvísindanördar (ég þekki nokkkra) gætu haft gaman að þessu!

Svo er Webster´s orðabókin komin inn líka, en hún er eitthvað skrömbluð í minni tölvu. Er hún það líka annars staðar?



...og svo snúa þeir sér í hring

___


atsjú

Engin ummæli: