Nafnið mitt á ungversku væri Hattyufehérke.
'Hattyu' = svanur
'fehér' = hvítt
'ke' = eitthvað kvk viðskeyti
Ég komst að þessu þegar ég heyrði hvað Mjallhvít úr ævintýrinu (einmitt, frænka mín) heitir á ungversku. Hún heitir nefnilega Hófehérke og 'hó' þýðir snjór/mjöll.
Ég bjó til þetta nafn alveg sjálf. Efast samt um að ég myndi nota það í Ungverjalandi, það er kannski full væmið.
þriðjudagur, desember 07, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli