Jess, ég fer í vorferd Mímis!
Hversu mikil tilviljun er thad, ad skreppa heim til Íslands og lenda beint í vorferd á slódir Eyrbyggju!
Annars gengur allt svona líka glimrandi hér í Alcalá, skólinn er svolítid ad leika á mig med adeins of morgum verkefnum á skildaga, en ég lifi af, tharf madur ekki bara ad NÁ til ad fá metid? Thá getur landafraedin og oll kortin sem ég tharf ad lita bara átt sig. Og línulega textagreiningin í textalegu málvísindunum.
Vid erasmusarnir erum soldid búin ad tala um thad hve erfitt thad er ad kynnast Spánverjum vel. Their eru voda almennilegir, heilsa manni med kossi og finnst ofbodslega gaman ad tala, en thad er einhvern veginn erfitt ad komast yfir thetta threp, ad kynnast theim almennilega. Thad hefur audvitad med tungumálid ad gera, en líka menninguna held ég.
Af hverju minnist ég á thetta, jú, af tví ad einn bassinn úr kórnum, sá sem hvad mest hefur spjallad vid mig, spurdi mig (í email) hvernig mér lidi í kórnum og hvort stelpurnar vaeru ekki gódar vid mig. Ég sagdi jú, allt gengur vel, en thad er alltaf soldid erfitt ad kynnast spánverjum. Og eitthvad svoleidis.
Í gaer fékk ég svo laaangan póst sem var titladur: Spánn og Spánverjarnir. Thar fór thessi blessadi Alberto mikinn um hvernig Spánverjar vaeru, lokadir í gard útlendinga og jafnvel innan kórsins vaeri erfitt ad kynnast nýju fólki. En u.th.b. helmingurinn af póstinum fór í thad ad segja: En ég, ég er ekki svona, ég er mjog vingjarnlegur, baedi vid útlendinga og adra, og finnst gaman ad koma vel fram vid fólk. thess vegna líkar kannski ekki ollum í kórnum vid mig. Og meira í thessum dúr. Alveg frábaert, hló lengi ad thessu med Christinu vinkonu minni.
Annars er ég ad paela í ad haetta í kórnum, vid erum bara ad aefa thessa einu óperettu um Don Quijote sem verdur ekki sýnd fyrr en í júlí, thegar ég verd farin, og thá er takmarkad gaman, sérstaklega thegar sá eini sem talar vid mig ad fyrra bragdi er thessi madur sem sendir email til ad auglýsa eigin kosti! ;)
Ég fer til Galiciu á fimmtudaginn, thad á víst ad rigna.. líst ekkert á thad. En eftir tví sem allir segja er thetta magnadur stadur, og mig hefur lengi langad til ad fara, thó ad peningar séu af skornum skammti eftir flugmidakaup. Thad verdur ad hafa thad, lifi bara á sameiginlegu hrísgrjónunum og pastanu (og ollu fáránlega ódýra graenmetinu, í gaer fór ég med Pepi vinkonu á markadinn sem er hérna rétt hjá á mánudagsmorgnum og vid keyptum okkur held ég 10 kíló af glaenýju graenmeti og ávoxtum)
Yfir og út
þriðjudagur, apríl 12, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli