fimmtudagur, apríl 21, 2005

Papa Ratzinger = paparazzi

Bara kominn nýr páfamann.. varla talad um annad hérna, heyrdi hróp og koll sambýliskonu minnar thýsku thegar kardinálinn á svolunum sagdi "habemus papam". hún er ekkert smá stolt af tví ad landi hennar sé páfi. Mér líst ekkert á hann, thori samt lítid ad segja, fólk hérna lítur á thennan mann sem heilagan, thad heldur orugglega ad hann fari ekki á klósettid... thad eru orugglega ekki klósett í páfagardi tví hver getur ímyndad sér páfann á klóstinu? (Thá fer madur ad velta fyrir sér uppruna ordatiltaekisins "ad tefla vid páfann", hvernig kom thad nú til?)

Svona fer madur nú ad rugla thegar madur hefur ekki neinn til ad tala íslensku vid!


En eitt enn: hér med auglýsi ég eftir einhverjum sem vill koma og heimsaekja mig í lok júní/byrjun júlí, thad er verid ad auglýsa ódýra netsmelli beint til Madrid á icelandair.is, 24.000 kall. Thad vaeri frábaert ef einhvern langar ad kíkja á mig og hjálpa mér svo ad flytja allt dótid mitt til Íslands á heimleidinni. Einstakt tilbod sem býdst ekki á hverjum degi.

Hafid samband í síma 00 34 606695974 eda á sli@hi.is vegna dagsetninga og nánari upplýsinga.

Svo vil ég óska Thuru og Elínu alveg ótrúlega vel til hamingju med afmaelin sín, thaer eru nú ordnar 44 ára.

Og Halldór Laxness, Shakespeare og Cervantes fá geggjadar studkvedjur vegna sameiginlegs dánar/og-eda/afmaelisdags theirra 23. apríl.

(P.s. nú er allt ad tryllast hér í Alcalá út af Cervantes, risa bókamarkadur á Cervantes-torginu og búid ad setja upp trilljón fána og risamyndir (svona eins og á austurvelli í fyrra) Á diskótekunum eru Cervantes-fiestur og Cervantes matsedlar og tilbod á veitingahúsum og í búdum. Thetta er aedislegt. Meira ad segja á matnum sem madur kaupir úti í búd er stimpill vegna afmaelisársins, smjor, braud, djús, allt tileinkad Cervantes gamla.
Og á laugardaginn (23.) er verdlaunaafhending í háskólanum eins og á hverju ári, en óvenju vegleg í ár, konungshjónin maeta til ad afhenda verdlaunin og ég veit ekki hvad. Ég er ad spá í ad maeta, nú thegar ég er búin ad sjá forsaetisrádherrann verd ég ekki ad sjá konungshjónin?)


.
konungshjónin á gódri stund

Engin ummæli: