Jaeja, loksins er ég komin aftur til Alcalá. Sjaldan hef ég farid í lélegra ferdalag, ég segi ekki annad. Fórum í fjogurra daga rigningarferd til Galissu, thar af fóru 2 heilir dagar í ad komast á stadinn og heim. Á prógramminu sem vid fengum stód ad vid kaemum á fyrsta stadinn sem vid áttum ad heimsaekja klukkan 13, vid vorum komin thangad klukkan 18.30. Thad var einn viti. Thar stoppudum vid í klukkutíma og héldum svo áfram á farfuglaheimilid thar sem vid gistum. Thangad komum vid klukkan 22 um kvoldid. Á farfuglaheimilinu var ísjokulkalt vid sváfum allar í fotunum med 2-3 teppi en vorum ad frjósa úr kulda allar naeturnar. Vid fórum til A Coruña, sem er orugglega mjog galleg borg thegar ekki rignir, Ferrol, sem er orugglega ekkert falleg thegar ekki rignir, og Santiago thar sem vid eyddum bara 3 tímum,... í rigningu. Nádum samt ad fara í messu í dómkirkjunni og sjá ofvoxnu reykelsiskrukkuna sem 7 prestar sveifludu til og frá svo hún snerti naestum loftid thegar mest lét.
Annars er ég ordin soldid leid á ad ferdast med Skandinovum sem gera ekki annad en ad kvarta og noldra og tala um ad thad sé nú miklu betra í Skandinavíu, meira pláss í rútunni, hreinni klósett, betri matur, saetari strákar og ég veit ekki hvad. Ég er ekki mikid fyrir ad noldra á medan ég er ad ferdast, reyni ad gera gott úr tví sem ég get, svo get ég daemt á eftir hvernig ferdin svo reynist vera. Ég held vid séum alltof gódu von, vid sem búum á Nordurlondunum, vid aettum adeins ad slaka á og reyna ad láta noldrid eiga sig.
Núna, daginn eftir, er ég fárveik og nádi rétt ad staulast hingad til ad komast á netid, allt regnid og kuldinn gaf mér svona fína flensu, ágaetis minjagrip frá Galissu.
Ég aetla ekkert ad fara í tímann sem byrjadi fyrir 20 mín. heldur heim ad horfa á einhverja góda bíómynd sem ég og Thura keyptum af gotusolum fyrir nokkrum vikum (Ray, Shrek 2 (já thura, hann virkar, og er meira ad segja á ensku), Million dollar baby, Aviator). Segi seinna frá gotusolunum, their eru kafli út af fyrir sig.
Kvedja frá Alcalá (loksins)
mánudagur, apríl 18, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli