laugardagur, ágúst 27, 2005

Kvedja frá Finnlandi. ég er ad upplifa baedi típískt og ekki svo típískt Finnland. Í gaer (fyrsta daginn)fórum vid í ekta allsbera saunu, alveg upp í 90 grádur, en thá vard ég líka ad halda fyrir vit mér og thegar ég andadi var thad eins og ad fá eld ofan í lungun. Ég fer örugglega aftur í saunu í kvöld og aetla ad standa mig betur.

I gaer fórum vid líka á mjög furdulegan skemmtistad sem heitir Eatz og er latino/sushi/ástralskur stadur... soldid mikid kitch og furdulegt andrúmsloft, en Niina er mikill salsadansari og thetta er sirka eini stadurinn thar sem haegt er ad dansa salsa vid alvöru latínógaura. Hún blómstradi alveg en vid hinar vorum eins og aular, tví thad er ekkert haegt ad dansa tharna ef madur kann ekki salsa. Svo vid neitudum hverjum sveitta latínófautanum á faetur ödrum um dans og tókum svo naeturstraetó heim, thar var mikid um ölvun, vaegast sagt. Thetta er bara alveg eins og heima, nema allir stadir loka klukkan 3! Thad fannst mér skrítid.

Jaeja, ég er a leidinni a utitonleika med Rasmus og fleirum.. Moi!

Engin ummæli: