fimmtudagur, október 19, 2006

Refhvörf

Er aðeins að skoða stuðlanotkun og stílbrögð og fann á netinu þennan frábæra lista yfir bestu refhvörfin (oxymoron) í enskri tungu. Eru ekki einhver góð svona á íslensku? Það fyrsta sem kemur upp í hugann er að sjálfsögðu 'ógeðslega sæt', 'svalara en helvíti' (eins og einn sveitungi minn komst svo eftirminnilega að orði) 'heví mjór', 'umhverfisvænar virkjunarframkvæmdir'. Komið með fleiri svona.

52. Honest Lawyer
51. Jumbo Shrimp
50. Act naturally
49. Found missing
48. Resident alien
47. Advanced BASIC
46. Genuine imitation
45. Airline Food
44. Good grief
43. Same difference
42. Almost exactly
41. Government organization
40. Sanitary landfill
39. Alone together
38. Legally drunk
37. Silent scream
36. British fashion
35. Living dead
34. Small crowd
33. Business ethics
32. Soft rock
31. Butt Head
30. Military Intelligence
29. Software documentation
28. New York culture
27. New classic
26. Sweet sorrow
25. Childproof
24. "Now, then ..."
23. Synthetic natural gas
22. Christian Scientists
21. Passive aggression
20. Taped live
19. Clearly misunderstood
18. Peace force
17. Extinct Life
16. Temporary tax increase
15. Computer jock
14. Plastic glasses
13. Terribly pleased
12. Computer security
11. Political science
10. Tight slacks
9. Definite maybe
8. Pretty ugly
7. Twelve-ounce pound cake
6. Diet ice cream
5. Rap music
4. Working vacation
3. Exact estimate
2. Religious tolerance
1. Microsoft Works


Það hljóta að vera til einhver skemmtileg svona í íslensku!

Engin ummæli: