þriðjudagur, mars 22, 2005

Bara ad láta vita af mér, hér er allt í thessu fína, ég er búin ad ákveda ad fara til Prag í lok apríl ad hitta vinkonur mínar sem ég kynntist í Ungverjalandi. Thad verdur sko ekki leidinlegt!

Fór til Valencia á laugardaginn, thad var thó vandkvaedum hád, og trassaskapur minn vard til thess ad ég naestum thví fór ekki. Í fyrsta lagi gleymdi ég ad skrá mig, og var thví aftast á bidlista, en sem betur fer var fjolgad allverulega um rútur svo ég komst ad og var súperkát. Thad átti ad leggja af stad klukkan 8 svo ég stillti vekjaraklukkuna á 7 til ad hafa gódan tíma. Vandamálid er bara ad kvoldid ádur fór ég med Niinu og Peppiinu ad dansa salsa (eda ég og Pepi ad horfa á hvad Niina er gód í ad dansa salsa) og vid fórum ekki ad sofa fyrr en 3. Svooo, einhvern veginn hef ég slokkt á vekjaraklukkunni tharna klukkan 7, og vaknadi ekki fyrr en ég fékk sms frá Niinu, thar sem hún spurdi mig hvar ég vaeri, hvort´ég vaeri í annari rútu. Thá var klukkan 8.25! Ég thaut af stad eins og elding, og á ótrúlegum methrada - 5 mínútum seinna var ég komin á Plaza Cervantes, thar sem vid áttum ad hittast. Thar var ein rúta í gangi med opna hurd, ég hljóp inn og var aldeilis ánaegd, en rútan var tóm fyrir utan bílstjórann sem sagdi mér ad rúturnar 4 hefdu allar farid fyrir 2 mínútum. Ég hringdi í Niinu og hljóp af stad í áttina sem bílstjórinn benti mér, í óskop veikri von um ad hlaupa rúturnar uppi. En sem betur fer voru thau ekki komin langt, svo einn erasmussgaurinn kom og nádi í mig hlaupandi, og thegar ég kom upp í rútuna var ég naer dauda en lífi af maedi.. 8 mín eftir ad hafa vaknad En ég var á leidinni til Valencia á Las Fallas, sem ég hafdi heyrt svo mikid um. Og ég vard sko ekki fyrir vonbrigdum, thad var frábaert!

Hér er sída um hátídina, og svo tók ég líka fullt af gódum myndum. Tharna var svona 10 metra há stytta af maríu mey, gerd úr nellikkum. thad var ekkert smá flott.

Og svo hitti ég Íslendinga - fyrstu íslendingana sem ég sé í 6 vikur. Thad var Einar, vinur hennar Ingunnar og kaerastan hans. Thad var soldid fyndid.

Rútan fór svo aftur til Alcalá klukkan 4.00 um nóttina, svolítid seint fyrir langflesta, nema nokkra spánverja sem vildu ekkert frekar en meiri fiestu í rútunni. Komum heim klukkan 9 um morguninn og ég svaf allan sunnudaginn.

Thura kemur á morgun.
Thad verdur frábaert, svo margt sem vid thurfum ad gera, drekka, borda, tala um...

Kvedjur,

Svanhvít á hlýrabol

Engin ummæli: