Jaeja, sumarid er komid í Alcalá held ég bara. Nema thad komi páskahret, en ég held thad sé nú bara sérislenskt fyrirbaeri.. Um páskana kemur Thura. Thá verdur gaman, vid munum fara á Perro verde og fá okkur Caipiriñas og fara á Casa Antigua og Gabanna og og og og... Thad verdur svo gaman.
Salamanca er dásamleg, thetta var ekki misminni hjá mér. Og allir ferdafélagar mínir voru sammála. Eiginlega var thad ekkert vidalega gód hugmynd hjá Erasmus-skrifstofunni ad fara med okkur til Sala, tví vid udrum hundfúl ad thurfa ad fara aftur til Alcalá, ég og Cristina frá Ítalíu grétum saman thegar vid sáum háskólabygginguna sem vid hefdum verid í ef vid hefdum farid til Sala. Beint fyrir framan dómkirkjurnar (já thad eru tvaer) og rétt hjá plaza mayor.. En ég gat ekki farid til Salamanca, thad er ekki samningur vid máladeildina thar...
En Alcalá hefur líka sitt, og ég hlakka til ad sjá Plaza Cervantes í fullum skrúda. Thad er mikid líf hérna, um helgar fara fjolskyldurnar nidur í bae og kaupa blodrur handa krokkunum og saetabraud handa sér og eru langt fram á kvold, oll fjolskyldan saman á borunum og veitingahúsunum og úti á gotu, mjog saett alltsaman.
Annars er ég búin ad vera veik í viku meira og minna, en ákvad samt ad fara til Salamanca. Var svolítid slopp alla helgina og á fostudagskvoldid missti ég alveg roddina, thad var bara fyndid, sérstaklega á theim tímapunkti thar sem ég taladi alveg eins og Marge Simpson.
Í dag er reyndar stór dagur í lífi mínu, ég fékk mér linsur. Thad er ótrúlega thaegilegt, thó ég finni svolítid fyrir theim. En thad venst víst fljótt.
Jaeja, bestu kvedjur, yfir og út.
mánudagur, mars 14, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli