Í gaer fór ég í menningar og skemmtiferd til Madríd med 2 ítolskum og 3 spaenskum stelpum. Vid fórum á Prado safnid og sáum myndir eins og El Coloso eda Risann eftir Goya og Las Meninas eftir Velázquez. Ég aetladi ekki ad trúa tví thegar ég stód fyrir framan las Meninas, mynd sem ég er búin ad dást ad í morg ár...
en thegar vid vorum búnar á Prado var hámenningarpartinum lokid og vid fórum í bíó, á El Escondite eda Hide & seek eins og hún heitir víst á frummálinu. En vid fórum líka sér ferd til ad skoda Windsor bygginguna (sem brann) sem er eins og daudur kottur midad vid hvernig hún var. Thad er ennthá fullt af fólki ad taka myndir ad turninum, thó thad séu lidnar 2 vikur sídan hann brann. Thetta var líka óvenju glaesilegur bruni (og af tví enginn dó er allt í lagi ad segja thad!) En furdulegt ad hugsa um allar tolvurnar, símana, ljósritunarvélarnar, blýantana, heftarana og moppurnar sem brunnu inni í thessari ofvoxnu skrifstofubyggingu (106 metrar).
Ég er komin med stalker. Hann virdist alltaf finna mig á djamminu, stendur svo vid hlidina á mér á dansgólfinu og passar ad adrir strákar dansi ekki vid mig, alveg thangad til ég ákved ad fara heim, thá eltir hann mig út og heimtar ad fylgja mér heim, svo heimtar hann ad koma inn. Hann faer thad ekki. Hann talar líka skrýtna spaensku sem skil ekki. Thegar hann talar, thad er ad segja, tví thetta virdist vera eini spánverjinn í heiminum sem ekki talar eins og hann fái borgad fyrir thad. En saetur er hann, verst hvad hann er leidinlegur.
Thad er ágaett ad fá alltaf fylgd heim ad dyrum á nóttunni, en thetta er farid ad verda leidinlegt...
(Salamanca um helgina...! Ó hvad ég hlakka til!!!)
mánudagur, mars 07, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli