fimmtudagur, mars 31, 2005

Páskarnir ad baki, ekki af verra taginu í thetta skiptid. Thura var hjá mér í naestum heila viku og thrátt fyrir "smávaegilegt vandamál" (tosku stolid) og alveg hreint glatad vedur thá skemmtum vid okkur frábaerlega. Bordudum, sváfum, ferdudumst og djommudum. Mest gerdum vid thó af tví ad borda og sofa. Og tala. Ég hafdi ekki talad íslensku í 7 vikur svo ég taladi látlaust, thurfti audvitad ad segja Thuru frá ollum sem ég hafdi kynnst, ollum stodunum sem ég hafdi farid á og ollum furdulegu venjunum sem ég er ad venjast hérna. Vid fórum einn dag til Toledo med Cristinu og ítalska kaerastanum hennar, thad var daginn sem vid vorum gersamlega peningalausar (jú, vid áttum 10 evrur thegar vid vorum komnar til Toledo, thad kostadi 12 ad fara til baka!) En thad reddadist allt thegar ég hringdi í mommu gódu sem hjálpar manni alltaf thegar madur á bágt. Svo vid gátum farid ad eyda, og vorum bara nokkud duglegar, thó ég segi sjálf frá...

Sáum fullt af páskagongum, thad er sem sagt fólk í skrúdgongu klaett í svona skikkjur med hettur eins og Ku Klux Klan (no relation), sumir berfaettir, og menn sem bera risastóra vagna skreytta med blómum og kertum, med stóru líkneski af Maríu mey eda Jesú. Og lúdrasveit lék undir jardarfarartónlist, mikil stemning.

Ég veit ekki betri manneskju til ad ferdast med en Thuru, thad er svo audvelt ad lenda í aevintýrum med henni, madur bara gerir allt sem hún segir, en samt er hún svo skipulogd ad allt hefst á endanum. Svona eins og thegar vid gengum til Strawberry Fields, matarlausar og klósettthurfi, og gétum og hlógum í módursýkiskasti thegar vid loksins komum á stadinn. Takk fyrir ferdina, Thura.

Gabanna í kvold, thad er svokallad "umferdarljósakvold" thar sem madur á ad klaeda sig í rautt ef madur er á fostu, graent ef madur er á lausu og gult ef madur er á fostu en than má samt hosla mann... Held ég fari bara í raudu, thad virdist kalla á faesta sveitta gaura, their virdast allir flykkjast á Gabanna á fimmtudogum thegar thad eru erasmuskvold. Býst vid skemmtilegri helgi, og langri eins og venjulega (byrjar á fimmtudegi, endar á mánudegi kl 17. :)


Bestu kvedjur frá Alcalá - thar sem allt er ad tryllast núna út af hátídarholdum vegna Cervantes.

Engin ummæli: