Fleiri skólar lifa vid fjársvelti en Háskóli Íslands. Hér í Alcalá á ad leggja nidur heimspekideildina.. eda innlima hana í eitthvad annad. Thá er ég ad tala um námsleidina Humanidades sem er haegt ad taka hér, thar sem madur laerir tungumál, landafraedi, sogu, málvísindi, félagsfraedi og fleira, allt sem vidkemur manninum. Nú á semsagt bara ad vera haegt ad laera eitt af thessu, og allir, jafnt kennarar sem nemendur eru brjáladir. Sídustu vikur hefur verid mótmaelt hástofum, nemendur hafa verid ótrúlega duglegir vid ad hengja upp plakot og risastór bordi med áletruninni: "Humanidades deyja, Cervantes kvelst" er strengdur utan á humanidades-bygginguna, (var sett upp 23. apríl, dánardaegur Cervantes og daginn sem Zapatero forsaetisrádherra og konungshjónin komu til Alcalá til ad veita verdlaun. Vid verdlaunaafhendinguna voru líka mótmaeli sem ég tók adeins thátt í). Thad hafa verid samdir kvaedabálkar, eins konar harmkvaedi, frí hafa verid gefin í tímum til ad fara og mótmaela í Madrid og í gaer thegar ég kom í skólann, thurfti ég ad ganga í gegnum risastórt forhengi (segir madur thad?) sem var fyrir dyrunum, í laginu eins og risastór dollarasedill til ad minna á ad thad er verid ad gera thetta tví "sam´félagid graedir ekki á hugvísindafólki". Thegar ég kom svo inn voru allir veggir fódradir med raudum pappír og á theim voru myndir af ollum helstu listamonnum, rithofundum og skáldum heimsins med tárin í augunum og dollarasedlar héngu úr loftinu. Í dag eru allir svartklaeddir og búid er ad hengja upp dánartilkynningar um Humanidades, listasogu, tónlistarsogu og fleira sem á alveg ad leggja nidur. Í dag er jardarforin á plaza Cervantes, ég aetla ad reyna ad ná henni.
Thetta eru mótmaeli í lagi! Svona hefur madur aldrei séd á Íslandi, hvorki í MH né (úff nei) hjá Stúdentarádi. Og thó ad kannski hafi thetta ekkert ad segja var ad minnsta kosti ekki haegt ad leggja nidur heila deild án thess ad fólk léti heyra í sér, og thad svakalega! Ég fer ad hugsa um thad ad ekki létum vid mikid í okkur heyra thegar fastrádnum kennurum í íslenskuskor (6 held ég) var sagt upp storfum og adeins 2 rádnir í stadinn. (Leidréttid mig ef ég fer med fleipur(hehe, fyndid ord, fleipur)).
Vid thurfum ad laera ad láta í okkur heyra!
En af ordu háskólatengdu, ég fór í snemmbúid lokapróf í morgun, skrifadi 5 bls um Cervantes vin minn, en tókst á soldid langsóttan hátt ad troda Gudrídi Símonardóttur inn í prófid, en ég held hann fíli thad, kennarinn, hann er svo ágaetur. En í midju prófi fór eldvarnarkerfid af stad, ég hélt audvitad ad thetta vaeri bara óvart, von tví ad kerfid faeri í gang oft á dag í MH og í grunnskóla, en thetta var víst brunaaefing, sú fyrsta sem ég fer í á aevinni, og hún var í midju lokaprófi. Thad var ekki vinsaelt. Thad komu menn inn í gulum endurskinsvestum og ráku okkur út hardri hendi, og vid thurftum ad bída thar í nokkrar mínútur af okkar dýrmaeta próftíma.
Jaeja, geografían bídur.
fimmtudagur, maí 19, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli