Jaeja, thad er gott ad vera komin heim, thó thad hafi verid gaman á íslandi. Hitti ádan ítolsku vinkonur mínar sem ég elska, thaer voru búnar ad gera glaesilegt lokaverkefni úr Cervantes-kúrsinum, og settu mitt nafn undir! ...og spurdu hvort ég hefdi nokkud á móti tví! Ég hélt nú ekki.
Ferdin í gaer gekk eins og í sogu, kannski af tví ég var ad lesa ferdasogu sem gerist á somu slódum, Reisubók Gudrídar Símonardóttur, sem ég kláradi naestum á einum degi, og komst ad tví ad hún kom til allra 4 landanna sem ég fór til í gaer, Íslands, Danmerkur, Hollands og Spánar. Thad fannst mér snidugt.
Nú fer ég ad laera undir lokaprófid sem er á morgun í Cervantes. Takk fyrir samveruna á íslandi, sjáumst fljótt.
miðvikudagur, maí 18, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli