miðvikudagur, maí 11, 2005

"La cucaracha, la cucaracha, ya no puede caminar...."

Kakkalakki í íbúdinni í gaer!!!!

Hann skreid undan sjónvarpsskápnum og ég og franska kaerastan hans Vicente hniprudum okkur saman í kúlu, sá franski stokk til og drap hann med inniskónum sínum, thurfti reyndar margar atlogur, thessi kvikindi drepast ekki svo audveldlega...

svo nú er hreingerningaraedi í íbúdinni, ruslafotur thrifnar og oll skúmaskot sem kakkalokkum líkar sótthreinsud.

Ég ákvad bara ad flýja land, á morgun, eftir ca 25 tíma renn ég í hlad á Leifsstod, og vonast til ad geta leitad haelis í thann tíma sem kakkalakkahaettan stendur yfir... skelli mér í fermingu og vorferd mímis og svona í leidinni.

Vonandi geta svo vinir mínir stúdentarnir rifid nefid upp úr námsbókunum til ad fá sér thó ekki vaeri nema einn kaffibolla med mér. Og kannski verda einhverjir búnir thá, hafid samband, ég verd med venjulega númerid frá tví á morgun.
Kvedja, sjáumst í kuldanum,
Lilja

Engin ummæli: