Tvennt er mér mjog hugleikid í dag:
1) Hvernig á ég ad fara ad tví ad ná prófi í setningafraedi á spaensku thegar ég hef ekki verid í setningafraedi sídan í ísl 203 og skil ekki bofs í tímunum hérna. Núna er ég ad bogglast vid ad greina fyrstu málsgreinina í don Quijota setningafraedilega (já, thetta er týpískt Alcalá) og tharf ad grenja út lausnina hjá ítolsku vinkonum mínum sem eru búnar med verkefnid til ad fá thetta ekki í hausinn allt útatad í leidréttingum eins og sídasta verkefni.
Hjálp!!
og hitt:
2) Á ég ad fara til Ibiza? Ég var longu búin ad ákveda ad fara ekki, en í dag vard mér ljóst ad ALLAR vinkonur mínar hérna eru ad fara, svo ad ég verd ein í Alcalá á medan thaer eru ad skemmta sér í sólinni og á diskótekunum á Ibiza. Ferdin kostar med ollu ca 15.000 kall, 5 dagar, svo ég missi 2 daga úr skóla... Hvad á ég ad gera? Ég vil heidarleg svor.
Ferdasaga frá Prag kemur brátt, frábaer ferd, á morgun nae ég í ca 80 myndir sem ég er ad láta framkallast, 25 af theim frá Prag, thad verdur ekki leidinlegt ad sjá. Nú held ég áfram í atvikslidunum...
miðvikudagur, maí 04, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli