mánudagur, maí 28, 2007

Setning dagsins

,,Heyrðu, ég er alveg búin að sjá út af hverju við erum ennþá á lausu. Naglaböndin! Þetta er það fyrsta, sem karlmenn leita eftir. Ef maður færi bara í manikjúr, pældu í, hvað maður myndi hösla!"
Þuríður Helgadóttir 28. maí kl. 16.24


[kommusetning uppfærð 31. maí kl. 00.26. SLI]

3 ummæli:

Unknown sagði...

aha, skemmtilegt!

Er einmitt að pæla í að fara í handsnyrtingu eftir prófin.

Samt búin að naga fullt í prófunum þannig að það verður kannski ekki mikið til að snyrta....he he!

Þura sagði...

Ehem, ég sagði nú margt minnisverðara í þessu samtali, þykist ég muna!

(eru kommurnar réttar?)

Svanhvít sagði...

Nibb, þetta er það eina sem ég man:)

Ég skal uppfæra þetta með "réttri kommusetningu" (leyfilegri).