þriðjudagur, október 07, 2003

Jónas Hallgrímsson

Dregnar eru litmjúkar
dauðarósir
á hrungjörn lauf
í haustskógi.
Svo voru þínir dagar
sjúkir en fagrir,
þú óskabarn
ógæfunnar.

(Jóhann Sigurjónsson)

Ég er að skrifa 4 blaðsíðna ritgerð um þetta ljóð. Það er allt saman gott og blessað miðað við hitt ljóðið sem ég á að skrifa jafnleanga ritgerð um... Guðinn Janus e. Hannes Pétursson. Læt það kannski flakka hér einhvern tímann þegar ég er búin að taka það í sátt.

Engin ummæli: