mánudagur, febrúar 28, 2005

¡Hola chic@s!

Thad er kominn mánudagur og í dag byrjar blessad spaenskunámskeidid fyrir Erasmus-nema. Thad verdur mánudaga til fimmtudaga frá 19.00 til 21.00 naestu fimm vikur. Púff, og thad versta er ad ég er á kóraefingum á sama ´tima tridjudaga og fimmtudaga. Jaeja, sjáum til.

Í dag fór ég í líkamsraektina thar sem er afsláttur f. Erassmusa, en svo gífurlega heppilega vill til ad hún er ekki meira en 100 skref frá húsinu mínu, sem gefur mér enga afsokun fyrir ad fara ekki alltaf thegar ég hef lausa stund. Thar var einkatjálfarinn David sem sýndi mér skrilljón taeki sem ég hef aldrei séd ádur, amk finnast tau ekki í litla salnum í hálskólaleikfiminni..

Ég skrifadi víst sídasta laugardagskvold ad á laugardogum vaeri madur ordinn of treyttur til ad djamma, tja, thad hindradi mig ekki í tví ad fara út klukkan 1 til kl 6.30 eftir ad ég skrifadi thetta, og ég sem hélt ad ég vaeri á leidinni heim ad sofa! Nei aldeilis ekki. En ég skal segja ykkur thad, thad er ekkert grín ad vera ljóshaerdur thegar madur fer á djammid hérna, Spánverjar hafa innbyggda einhverja mynd af ljóshaerdum stelpum, og ef ad their sjá ljóst hár halda their ad stelpan sé til í allt, m.a. ad gefa símanúmer haegri vinstri. Ég hef nú farid ad rádum Bjarkar minnar og passad mig á tví, en í eitt skiptid var thad frekar ómogulegt, thad var á laugardagskvoldid thegar thad hringdi í mig strákur og spurdi mig hvort ég thekkti einhvern Spánverja í Madrid, ég sagdi neei, hvort ég hefdi einhvern tímann verid med einhverjum strák í Madrid, ég sagdi nei, alls ekki, einhverjum strák frá Marocco kannski, sem heitir Dani, ég sagdi nei, alveg pottthétt ekki. Og thá sagdi hann mér ad hann skildi ekki alveg af hverju hann vaeri med númerid mitt inni í símanum hjá sér, hélt vid hefdum kannski einhvern tímann verid saman. Ég sagdi NEI! en thad er ennthá rádga´ta af hverju hann er med númerid mitt. Svo spurdi hann hvort ég vaeri ljóshaerd med blá augu, ég asnadist til ad segja já og honum fannst hann aldeilis hafa dottid í lukkupottinn ad vera fyrir einhverja tilviljun med í símanum sínum númer hjá ljóshaerdri bláeygri stúlku. Vildi endilega hitta mig, ég sagdi nei held ekki. Hann hringdi aftúr í gaer. Ég svaradi ekki.

Svo Spánverjar reyna líka ad hosla ljoshaerdar stelpur í gegnum síma... thad er eitthvad nýtt!

Jaeja, málfraeditími, morfemgreining og gledi.

Kvedjur,

Lilia

Engin ummæli: